Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Skýrslur: Primary Lateral Sclerosis

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

 

  

Skýrslur um Primary Lateral Sclerosis

2012

CLINICAL EVOLUTION OF PURE UPPER MOTOR NEURON DISEASE/DYSFUNCTION (PUMND)

2010

The Stripe of Primary Lateral Sclerosis

2010

Primary lateral sclerosis may occur within familial amyotrophic lateral sclerosis pedigrees

2010

Natural history of upper motor neuron-dominant ALS

2009

Differentiation of Hereditary Spastic Paraparesis From Primary Lateral Sclerosis in Sporadic Adult-Onset Upper Motor Neuron Syndromes

2009

CLINICAL SPECTRUM OF MOTOR NEURON DISORDERS

2009

Usage of support services in primary lateral sclerosis

2009

Progression in primary lateral sclerosis: A prospective analysis

2008

Pure primary lateral sclerosis—Case reports

2008

A Locus for Primary Lateral Sclerosis on Chromosome 4ptel-4p16.1

2007

Differentiation Between Primary Lateral Sclerosis and Amyotrophic Lateral Sclerosis

2007

Autosomal dominant primary lateral sclerosis

2007

Decreased Thickness of Primary Motor Cortex in Primary Lateral Sclerosis

2006

Hereditary Spastic Paraplegia

2006

Monozygotic twins discordant for primary lateral sclerosis

2005

Primćr lateralsklerose

2005

Primary lateral sclerosis, hereditary spastic paraplegia, and mutations in the alsin gene: Historical background for the first International Conference

2003

Primary lateral sclerosis: a rare upper-motor-predominant form of amyotrophic lateral sclerosis often accompanied by frontotemporal lobar degeneration with ubiquitinated neuronal inclusions?

2001

Primary lateral sclerosis: clinical, neurophysiological, and magnetic resonance findings

2001

Does primary lateral sclerosis exist? A study of 20 patients and a review of the literature

1998

Primary Lateral Sclerosis: A Case report with SPECT (Single Photon Emission Computed Tomography) Study

1992

Primary lateral sclerosis. Clinical features, neuropathology and diagnostic criteria

Kári Stefánsson: Ađ bjarga eđa bjarga ekki mannslífum

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

Kári Stefánsson: Ađ bjarga eđa bjarga ekki mannslífum.

Fyrst birt í Morgunblađinu 17. maí 2013.

    



Kári Stefánsson.

Vísindamenn Íslendskrar efđagreiningar hafa unniđ ađ rannsóknum á erfđum fjölmargra sjúkdóma á síđustu sautján árum og hafa lagt töluvert af mörkum til ţess fjölda meingena sem hafa uppgötvast á ţví tímabili. Ţeir hafa einnig öđlast mikiđ innsći inn í ţađ hvernig Íslendsk erfđamengi eru samansett og gćtu ţar af leiđandi sagt fyrir um ţađ međ mikilli vissu hvort einstaklingar hýsi stökkbreytingar í genum sem geta leitt til illvígra sjúkdóma eins og ákveđinna krabbameina. Flest ţessara krabbameina eru ţess eđlis ađ ţau deyđa ţann sem greinist međ ţau nema ţau greinist snemma eđa gripiđ sé inn í áđur en ţau greinast.

Ţar af leiđandi vćri hćgt ađ bjarga mannslífum ef hćgt vćri ađ bera kennsl á ţá sem hafa stökkbreytingar sem auka líkur á ţessum meinum. Ég hef bent heilbrigđisyfirvöldum á Íslandi á ţann möguleika sem felst í getu okkar til ţess ađ finna ţessa arfbera en hef talađ fyrir daufum eyrum eđa málinu hefur veriđ vísađ til nefnda sem hafa komist ađ raun um ađ réttast sé ađ gera ekkert og leyfa ţessu fólki ađ deyja sínum drottni óáreitt vegna ţess ađ áreitiđ af ţví ađ vita af hćttunni vegi ţyngra en möguleikinn á ţví ađ bjarga lífi ţess.

Ţegar frćg bandarísk leikkona sem átti móđur sem dó af völdum krabbameins í brjósti komst ađ ţví ađ hún vćri međ stökkbreytingu í BRCA1 sem fylgdu 87% líkur á ţví ađ hún fengi banamein móđur sinnar og lét fjarlćgja úr sér bćđi brjóstin og sagđi frá ţví í New York Times, spruttu upp miklar umrćđur um brjóstakrabbameinsgen um allan heim og ekki síst á Íslandi. Ţađ má leiđa ađ ţví rök ađ umrćđan á Íslandi standi á ţremur fótum, í fyrsta lagi stađreyndum, í öđru lagi tilfinningum og í ţriđja lagi skođunum. Skođanirnar byggjast líklega jafnmikiđ á tilfinningunum og stađreyndunum og er ţađ ekki endilega slćmt. Viđ getum hins vegar gengiđ úr skugga um ađ stađreyndirnar standi undir nafni eđa séu réttar en tilfinningarnar og skođanir eru bara; ţćr eru hvorki réttar né rangar.

Vísindamenn ÍE gćtu fundiđ í kringum 2.400 Íslendinga sem bera stökkbreytingu í BRCA2-geninu sem styttir líf kvenna ađ međaltali um tólf ár og karla um ţrjú. Ţetta er stađreynd ţrátt fyrir ađ landlćknir hafi látiđ hafa ţađ eftir sér í viđtölum ađ viđ gćtum ţetta ekki. Ţađ er ađ vísu rétt sem hann hefur sagt ađ ţađ sé ákveđin óvissa í ákvörđun á ţessu, en ţađ á viđ um allar mćlingar, hvort sem ţćr eru gerđar í tengslum viđ lćknisfrćđi eđa ekki. Ţađ mćtti hins vegar minnka ţá óvissu niđur í nćstum ekki neitt međ ţví ađ arfgerđargreina á nýjan leik alla ţá sem viđ bćrum kennsl á. ÍE gćti gert ţađ fljótt og samfélaginu ađ kostnađarlausu. Ef ţetta vćri gert mćtti bjóđa ţeim konum sem bera BRCA2-stökkbreytinguna og eru í bráđri hćttu á ţví ađ fá brjóstakrabbamein upp á nákvćmt eftirlit og jafnvel ađgerđ sem gćti minnkađ krabbameinshćttuna niđur fyrir međaláhćttu ţeirra sem bera ekki stökkbreytinguna.

En til ţess ađ viđ getum boriđ kennsl á einstaklinga ţarf samfélagiđ ađ vilja ţađ og leyfi ţarf ađ fást frá Persónuvernd og Vísindasiđanefnd. Öll gögn sem ÍE býr yfir eru á dulkóđuđum kennitölum og hefur veriđ aflađ til ţess ađ vinna ađ vísindarannsóknum, sem hafa hlotiđ leyfi Persónuverndar og Vísindasiđanefndar og ţađ verđa ekki borin kennsl á ţatttakendur öđru vísi en í gegnum lykil sem er í forsjá Persónuverndar. Ţađ eru einkum tvenn meginrök sem hafa heyrst gegn ţví ađ hafa beint samband viđ arfbera BRCA2-stökkbreytingarinnar.

Í fyrsta lagi mćtti leiđa ađ ţví rök ađ ţađ vćri ađ vissu leyti brot á samningi milli ÍE og ţátttakendanna ef gögn um ţá vćru notuđ í klínískum tilgangi. Í annan stađ eigi arfberarnir rétt á ţví ađ vita ekki hvort ţeir hýsi stökkbreytinguna. Ţessar röksemdir lúta annars vegar ađ mikilvćgum rétti ţátttakendanna sem eiga ađ ráđa mestu um ţađ hvernig upplýsingar um ţá eru notađar og hin ađ mikilvćgum rétti okkar allra til ţess ađ hafa val um ţađ hverju er snúiđ ađ okkur.

Í báđum tilfellum er um ađ rćđa mikilvćgan rétt en í hvorugu tilfellanna rétt sem er án vafa mikilvćgari en allt annađ. Ég held ţví fram ađ í báđum tilfellum sé um ađ rćđa rétt sem er trompađur af mikilvćgi ţess ađ geta bjargađ lífi arfberanna sem eru í geigvćnlegri hćttu. Ţetta er mín skođun sem ég styđ til dćmis međ tveimur röksemdum, annarri úr siđfrćđinni og hinni úr hefđ í Íslendsku samfélagi.

Siđfrćđiröksemdin: Ein af ţeim spurningum sem siđfrćđingar nota oft sem dćmi um skyldur sem á okkur hvíla er hvort ađ sá mađur sem hrindi öđrum fram af bryggjunni ţannig ađ hann drukkni sé sekari en sá sem stendur ađgerđarlaus á bryggjusporđinum og horfir á annan mann drukkna sem datt í sjóinn af eigin rammleik. Svariđ er oftast ađ ţađ sé í sjálfu sér ekki mikill munur. Okkur ber skylda til ţess ađ bjarga lífi ef viđ getum ţađ ţótt ţađ megi sjálfsagt deila um ţađ hversu mikla áhćttu okkur beri ađ taka viđ björgunina. Samkvćmt ţessu bćri ţátttakendunum í rannsóknum ÍE skylda til ţess ađ bjarga lífi arfberanna og réttur ţeirra til ţess ađ takmarka notkun gagnanna hlyti ađ víkja. Í ţessu tilfelli vćri áhćttan sem ţátttakendurnir tćkju nákvćmlega engin.

Dćmi úr Íslendsku samfélagi: Ef rjúpnaskytta skilar sér ekki heim ađ kveldi sendum viđ leitarflokka eftir henni án ţess ađ spyrja hana leyfis ţótt reynslan sýni ađ ţađ séu töluvert minni líkur á ţví ađ hún verđi úti en ađ arfberi BRCA2-stökkbreytingar deyi úr brjóstakrabbameini. Ţetta gerum viđ vegna ţess ađ okkur ţykir réttur skyttunnar til ţess ađ taka sjálf ákvörđun um framvindu mála léttvćgur miđađ viđ nauđsyn ţess ađ koma henni til byggđa. Viđ merkjum sígarettupakka međ hótunum um dauđa eđa alvarlega sjúkdóma ţótt ekki séu nema 14,5% líkur á ţví ađ einstaklingur sem reykir til langframa fái lungnakrabbamein og viđ brjótum ţar međ rétt ţeirra reykingamanna sem ekki vilja vita. Ţetta gerum viđ vegna ţess ađ viđ vonumst til ţess ađ međ ţví ađ brjóta ţennan rétt á hundrađ prósentum reykingamanna getum viđ fćkkađ ţeim og ţar međ minnkađ ţann fjölda sem felst í ţessum 14,5%.

En BRCA2 er ekki eina dćmiđ um erfđavísi međ stökkbreytingu sem eykur mjög hćttuna á banvćnum sjúkdómi sem viđ gćtum auđveldlega stađsett međal Íslendinga og á ţann máta búiđ til forsendur fyrir ţví ađ bjarga mannslífum. Taflan hér ađ neđan er međ sex dćmi úr krabbameinsheiminum. Viđ erum ţar ađ auki međ mýmörg slík dćmi úr annars konar sjúkdómum.

Stökkbreytingar í krabbameinsgenum

Mín skođun er sú ađ Íslendsk ţjóđ eigi ađ nýta sér ţennan möguleika á ţví ađ bjarga sínum frá grimmum örlögum. Mér finnst ađ viđ eigum ađ láta einstaklinga vita frekar en ađ segja ţeim ađ ţeir geti leitađ sér upplýsinga. Ég byggi ţessa skođun á röksemdunum hér ađ ofan og ţeim ótta mínum ađ ţađ verđi of margir arfberar sem ekki hafi uppburđi í sér til ţess ađ leita upplýsinganna. Ţessi ótti á rćtur sínar í ţví ađ býsna stór hundrađshluti ţeirra sem vita ađ ţeir eru í brjóstakrabbameins fjölskyldu hafa ekki látiđ arfgerđargreina sig jafnvel ţótt ţeim hafi veriđ ráđlagt ađ gera ţađ. Mér finnst ađ sú skođun ađ rétturinn til ţess ađ vita ekki sé svo ríkur ađ hann komi í veg fyrir ađ hćgt sé ađ gera ţetta eigi rćtur sínar í steinhjartanu en hér er ég ađ tjá skođun sem byggist fyrst og fremst á tilfinningum.



DNA double helix: discovery that led to 60 years of biological revolution

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

DNA double helix: discovery that led to 60 years of biological revolution.

Birtist fyrst hjá The Guardian 25. apríl 2013.

  

  

 

Adam Rutherford.  

On 25 April 1953, Francis Harry Compton Crick and James Dewey Watson published a paper in Nature describing the double helix structure of DNA.

The myth is that science proceeds in fits and starts, with eureka moments delivering revelation and revolution. The reality is usually much more mundane: a case of scientists grinding out small, incremental advances. But the publication 60 years ago of Francis Crick and James Watson's celebrated structure of DNA – the twisted ladder of the double helix – can legitimately be regarded as a turning point: our understanding of life was changed forever that day, and the modern era of biology began.

"It has not escaped our notice," they wrote in a brief paper in the journal Nature, that the double helix "immediately suggests a copying mechanism for the genetic material." And so it does. This elegant spiral, first drawn by Crick's wife Odile, depicts life's most famous molecule. Nowadays it is part of our culture: in films, as art, on shampoo adverts. We now know that DNA is a dynamic, tortuous coil, constantly shuffling and unwinding, bustling with activity as it enacts its many programs.

Since 1953, biology has evolved into a global industry, with our ever-increasing command over DNA at its core. We have seen the emergence of genetic modification and now synthetic biology – for both scientific and commercial gain – each with its own mire of ongoing legal wrangles. And now we are entering the post-DNA era. In the past couple of years, the nature of DNA itself has been modified, its alphabet mutated and its function reinvented for non-biological uses.

DNA's operation is determined by its shape. Each rung of the ladder is made up of a pair of two of the four letters of the DNA alphabet – A, T, C and G. But A will only pair with T, and C only with G. So if you were to split the ladder in two, breaking the paired rungs, then on each of these struts you would have all the information needed to replace the missing one. Hence, from one DNA molecule, you can make two identical molecules. This is happening right now inside you as the cells that make up your body divide, at a rate of around 3,000 letters a minute (bacteria can do it 10 times faster). And the same process has been happening continuously in every cell that has ever existed on Earth. DNA in living cells, as far as we know, is universal, and combined with Darwin's theory of evolution we have a robust model of how life is, and how it came to be, its origins almost 4bn years ago.

DNA is a code, a means of storing biological data, in the form of genes. The code was systematically cracked in the 1960s, revealing that life is breathtakingly conservative. If DNA is an alphabet, then the words it spells out are amino acids, the building blocks of proteins. And yet only 20 amino acids are encoded by DNA in all life forms. The same alphabet, the same encryption, the same lexicon are applied in every bacterium or blue whale, in you, a sunflower and a mushroom.

It is this uniformity that spawned the industrial revolution of biotechnology that we are in the throes of today. In California in the early 1970s, scientists invented ways to swap chunks of DNA between species, so that they acquired specific characteristics by design. Humans have been doing something similar for 10,000 years through breeding and farming, but with the advent of DNA editing tools, we were suddenly no longer bound by the limitations of creatures that could have sex. Genetic modification has become a mainstay of almost every aspect of the life sciences, and provided innumerable advances in our understanding of how life and diseases work.

DNA structure 001

This century, the descendant of genetic modification has emerged as synthetic biology. This takes the principles of gene tinkering, and, just as the pioneers of electronics did, standardises the components so that creating new technologies becomes easier. In the summer, we will see the largest synthetic biology meeting in the world at Imperial College London, where the creators of this rapidly maturing field will gather to turn the remixed tools of evolution into ever-more sophisticated circuitry to address global issues including food, fuel and food production. On paper, this circuitry looks like electronics, with transistor-like junctions and gates. But it is in fact DNA, carefully designed and assembled to perform specific logical functions.

We're 10 years on from the completion of the Human Genome Project, initially led by Watson, the complete read-through of all 3bn letters of our own code. That yielded many surprises, including that we're a long way from understanding how our genomes work. But we also entered the legal swamp of DNA patenting, the idea – currently law – that your genes can be owned by someone else. Two breast cancer genes are the subjects of the key legal test case, which is being addressed by the US supreme court this week, with globally significant ramifications.

The pioneers of genetics changed how science itself is done. The Human Genome Project launched a new style of big science — huge international collaborations with openness as a key principle. Thousands of people in hundreds of labs have worked on generating the various versions of human and other species's genomes over the past few years; last week, the ancient fish the coelacanth became the latest to join the genome club. All the data is in the public domain, to maximise the benefit for as many people as possible.

Our control of the stuff of life is such that we can now eschew DNA's evolved functions altogether. In its simplest form, DNA is an information storage format. It is incredibly stable: we have extracted meaningful DNA from all sorts of long-dead organisms, including mammoths and Neanderthals.

People started thinking about DNA as a data storage device in the 1990s, but it wasn't until 2010 that scientist Craig Venter hid several secret coded messages in the DNA of his synthetic cell, nicknamed Synthia. This field really kicked off in January when a team led by Cambridge geneticist Ewan Birney encoded in DNA all Shakespeare's sonnets, a video of Martin Luther King's "I have a dream" speech, and Crick and Watson's 1953 paper. They sent it to a lab in Germany, where it was decrypted with an error rate of zero.

Currently, this technique is only useful for archiving, because it is slow to write and decode, but the density of information is higher than for Blu-Ray discs or hard drives. We will never not study DNA, so the technology for reading and writing it will only improve. Remember Betamax or laser discs? DNA is a format that has robustly stored data for 4bn years.

While the principles of how living DNA encodes information and duplicates are set in stone, this is no longer true for the molecule itself. In the past few years we have seen startling progress towards reinventing the language of life. That original four-letter alphabet is now up to at least six, with the addition of Z and P by scientists including Steve Benner at the Foundation for Applied Molecular Evolution in Florida. These new letters don't mean anything yet: it is as if we had added letters to English that could not yet be pronounced. But Benner has incorporated them into a molecule whose alphabet has remained frozen for several billion years. Last year a team in Cambridge led by Vitor Pinheiro re-engineered the struts of the double helix ladder, changing the D in DNA to a host of other molecules, under the catch-all title of "XNA". They reproduce, evolve, and have the potential to act as therapeutic drugs, because the body won't recognise them as rogue DNA.

Sixty years on from the first revelation of DNA's shapely curves, no aspect of biology is above modification, remix or redesign. This inevitably comes with accusations of "playing God". Yet this is what we have always done. We have taken the natural world, modified it, shaped it and redesigned it to suit our own needs and wants, often without considering the repercussions. All of these new endeavours are fraught with contention. Gene patenting is one perhaps soon to be resolved. Ownership of GM seeds by corporate monoliths continues to provoke ire from many.

There is a visceral belief in some quarters that we shouldn't be fiddling with nature in such fundamental ways. Nevertheless, DNA technology will continue to grow. But it is our responsibility to allow DNA technology to flourish, while society makes informed decisions about how its fruits are shared. We are in a golden age, an industrial revolution with a single root exactly six decades ago.


Myriad Genetics CEO Claims He Owns Your Genes

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

Myriad Genetics CEO Claims He Owns Your Genes.

Birtist fyrst hjá Forbes 13. apríl 2013.

  

  

Steven Salzberg.

With the Supreme Court about to hear a landmark case on gene patents, Myriad Genetics, the company that owns the patents under scrutiny, is going on the offensive.  I’ve written about this case before, when the patents were first thrown out by one court, and then restored by another. Now the Supremes will have the final say.

Just last week, geneticists Jeffrey Rosenfeld and Chris Mason wrote a commentary for the Washington Post that warned about the consequences of companies owning the rights to our gene sequences.

Today, in a letter filled with non sequiturs and distortions, Myriad Genetics’ CEO Peter Meldrum, worried about whether his company will be able to maintain their monopoly on a test for which they charge $4000, responded.  Let’s look at his claims.

BRCA1 og BRCA2

First, though, let me remind readers that the genes in question, BRCA1 and BRCA2, are linked to an increased risk of breast and ovarian cancer, a risk that was first discovered in 1994 by scientists at the University of Utah. Myriad Genetics owns a patent on these genes, and as I wrote last year:

“Thanks to these patents, you can’t look these genes in your own body without paying a fee to Myriad. Sounds ridiculous, right? Well, that was the state of gene patents until last May [2011], when judge Robert Sweet ruled that the Myriad’s patents were invalid.”

Myriad appealed the decision, and the appeals court overturned Judge Sweet, buying into the argument by Myriad’s lawyers that “isolated DNA” is not the same as the natural DNA, and that this distinction allows companies to patent it.  This is scientific nonsense for many reasons: for one thing, the process of isolating DNA does not create an artificial molecule. The body’s own cells isolate DNA all the time, in the process of turning it into proteins. But the appeals court accepted the argument, so now the Supreme Court will re-examine this scientifically ridiculous claim.

Now let’s look at CEO Meldrum’s letter.  He first claims that Myriad’s patents

“were essential to developing diagnostic tools that have been used by more than 1 million women to understand their hereditary risks of breast cancer and ovarian cancer.”

This claim is simply false.  Myriad’s patents made no contribution at all (and certainly weren’t “essential”) to the diagnostic tools used to detect mutations. I know something about these tools, which I’ve been using in my own research for over 15 years.  Furthermore, academic medical centers were offering their own diagnostic tests on the BRCA genes, at a lower cost than Myriad, until Myriad’s lawyers forced them to stop.  So Myriad’s patents have increased costs to patients and, if anything, slowed down progress on making the tests faster and cheaper.

Second, Meldrum writes:

“Were these molecules derived in part from natural material? Sure. But that is true of many patents. Labs routinely turn naturally found molecules into innovative medicines and get patent protection.”

One’s jaw drops at this irrelevant non sequitur.  Myriad has never created “innovative medicine” or any other sort of medicine.  And the BRCA gene tests are not medicine: they are a diagnostic test that reads your DNA and tells you if you have harmful mutations in two specific genes.  Myriad’s patents have nothing to do with medicines that treat breast and ovarian cancer – although it’s clear that Meldrum would like us to think otherwise.

Third, Meldrum claims:

“Our tests are also accessible; some 95 percent of patients get insurance coverage, and we offer the test for free to those who cannot afford it.”

This too is irrelevant, and also untrue.  The fact that 95% of patients have insurance, even if true, has nothing to do with whether or not genes should be patented.  And this merely hides the fact that Myriad’s test is outrageously overpriced, at $4000 per patient.  The actual costs of testing for this gene should be far lower: we can now sequence an entire genome for $4000, and this test only looks at 2 genes out of more than 20,000.

Meldrum also throws out the unproven claim that Myriad offers it for free to those who cannot afford it.  Really?  Who decides if someone can afford it? If a woman can scrape together the $4000 with great hardship, does Myriad give her a break on the price?  I doubt it.  And what does this have to do with Myriad’s supposed right to own your genes?

Fourth, Meldrum makes the remarkable claim that

“Our patents have also promoted additional research; 18,000 scientists have studied the genes, resulting in 10,000 published papers.”

This is just unfounded bragging.  Even the most wildly successful scientists would be very careful about claiming that that 10,000 papers have been based on their work.  In the case of Myriad, this is just false.  If you do a PubMed search for BRCA1, you can indeed find over 9,600 papers, as I did today.  However, there is no evidence whatsoever that these papers were even remotely supported by Myriad’s patents.  It is far more likely that the patents prevented additional research on the BRCA genes.  The vast majority of research on these genes was supported by the public, which in the U.S. means by the National Institutes of Health.  Meldrum’s boastful claim is absurd.

It’s worth noting that the original paper describing the link between BRCA1 and breast cancer was published by a multi-institutional team from the University of Utah and other places, who were supported by multiple grants from the NIH and from the Canadian government.  Myriad Genetics subsequently licensed the patent rights from Utah, and has used them ever since to maintain its monopoly and prevent others from developing tests on the BRCA genes.  To claim that its patents promote innovation is pure nonsense.

The bottom line is that no one invented your genes, and no private company should be able to tell you that you can’t even read your own DNA.  Today, you can get all of your DNA sequenced for less than the cost of the Myriad test. Using free software (developed by my lab), you can scan that DNA for mutations in BRCA1 and BRCA2. And no company should be able to tell you not to.

Peter Meldrum’s letter reveals that he doesn’t care very much about the truth.  Meldrum made $4.87 million in 2011 as CEO of Myriad, so it’s pretty clear what motivates him. Myriad’s use of its patents to charge exhorbitant prices to women at risk for breast and ovarian cancer does not demonstrate innovation. It just demonstrates greed.


Erfđafrćđibyltingin er tćkifćri fyrir Ísland

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

Erfđafrćđibyltingin er tćkifćri fyrir Ísland.

Birtist fyrst í Morgunblađinu 12. apríl 2013.

  

  

Bjarni Jóhann Vilhjálmsson.

Áriđ 2000 tilkynntu Bill Clinton og Tony Blair sameiginlega ađ fyrsta erfđamengi mannsins hefđi veriđ rađgreint. Meira en áratug tók ađ ljúka ţessu gríđarlega stóra verkefni og kostnađur viđ ţađ er nú talinn hafa numiđ um ţremur milljörđum dollara (375 milljörđum króna). Ţessu er réttilega lýst sem einhverju mikilvćgasta vísindaafreki mannkyns sem markađi tímamót í lífvísindum.

Margar góđar ástćđur voru fyrir ţví ađ ráđast í ţetta stóra verkefni á sínum tíma. Međ erfđamengi mannsins í hendi var hćgt ađ öđlast dýpri skilning á líffrćđi og ennfremur erfđum algengra sjúkdóma og ţannig ţróa nýjar međferđir og lyf gegn sjúkdómum. Annar stór ávinningur var möguleikinn á einstaklingsbundnum lyfjum og lćknismeđferđum ţar sem erfđir eru hafđar ađ leiđarljósi viđ međhöndlun sjúkdómsins. Brátt kom ţó í ljós ađ erfđir algengra sjúkdóma voru flóknari en flestir höfđu spáđ. Nýju lyfin og persónulegu lćknismeđferđirnar hafa ţví ekki orđiđ eins fljótt ađ veruleika og sumir vísindamenn gerđu upphaflega ráđ fyrir. Nú eru ţó teikn á lofti um ađ ţađ muni brátt breytast.

Á undanförnum árum hefur orđiđ önnur, en ţó hljóđlátari, bylting í erfđafrćđi. Ţessi bylting hefur veriđ knúin áfram af gríđarlegum tćkniframförum í rađgreiningu erfđamengja. Kostnađur viđ ađ rađgreina einstök erfđamengi einstaklings er nú u.ţ.b. 5.000 dollarar (625 ţús. kr.) og ţađ tekur innan viđ viku ađ ljúka greiningunni. Međ ţví ađeins ađ greina breytilega hluta erfđaefnis einstaklinga er hćgt ađ fá mjög heildstćđa mynd af erfđamenginu fyrir mun minni upphćđ, eđa 99 dollara (12.500 kr.), sem er ţađ verđ sem líftćknifyrirtćkiđ 23andme (https://www.23andme.com/) tekur fyrir ađ erfđagreina einstakling. Ţetta er ótrúlegt í ljósi kostnađarins fyrir 13 árum ţegar Bill Clinton og Tony Blair tilkynntu hiđ mikla vísindaafrek. Ţessi bylting hefur leitt til ástands sem líkist kannski mest upphafi internetsins í byrjun tíunda áratugar seinustu aldar, ţegar allir ţeir möguleikar sem internetiđ bauđ upp á voru enn ókannađir.

Hvađ ţýđir ţetta fyrir lćknisfrćđi framtíđarinnar? Nú er loksins hćgt ađ öđlast nokkuđ heildstćđa mynd af erfđum algengra sjúkdóma međ ţví ađ rađgreina tugi ţúsunda einstaklinga. Ţetta hefur opnađ fyrir lyfjaţróun fyrir skilvirkari og nákvćmari lyfjameđferđir sem taka miđ af erfđaefni einstaklinga. Bćttur skilningur á erfđum sjúkdóma gerir okkur einnig kleift ađ bćta núverandi spálíkön fyrir sjúkdóma, en nú er nánast einungis tekiđ miđ af ţekktum áhćttuţáttum og sjúkdómstíđni međal náinna fjölskyldumeđlima. Ađ geta einnig tekiđ miđ af bćđi ćtterni og erfđaefni einstaklinga getur ţví haft víđtćk áhrif á lífslíkur og lífsgćđi einstaklinga. Ţetta á t.d. viđ um hjartaáföll, offitu, alzheimer, sykursýki, gláku og marga ađra arfgenga sjúkdóma ţar sem ingrip í tćka tíđ geta skipt miklu máli.

Af hverju er ţetta ekki gert? Ađalástćđan er líklega sú ađ tćknin er of ung og hefur enn ekki áunniđ sér traust. Ísland er reyndar sérstaklega vel í stakk búiđ til ţess ađ koma ţessari tćkni í notkun innan núverandi heilbrigđiskerfis. Samtök og fyrirtćki á borđ viđ t.d. Hjartavernd og Íslenska erfđagreiningu, sem og ađrir sérfrćđingar á Íslandi, eru međ framúrskarandi kunnáttu á ţessu sviđi sem er vel ţekkt í hinu alţjóđlega vísindaumhverfi. Í mínum huga er ţetta ađeins spurning um hvort viđ viljum vera međal ţeirra fyrstu til ţess ađ nýta okkur ţessa nýju tćkni innan heilbrigđisţjónustunar eđa ekki. Ég tel ađ viđ eigum ađ grípa ţetta einstaka tćkifćri strax og vera í fararbroddi í erfđafrćđibyltingu innan heilbrigđisţjónustunnar ţar sem skynsemi og eđlileg siđferđisleg sjónarmiđ eru höfđ í heiđri.


 
Međ ţví ađ taka miđ af erfđaefni einstaklinga
er hćgt ađ bćta áhćttumat á mörgum sjúkdómum og ţannig auka lífslíkur og lífsgćđi einstaklinga.
 

 

 


 


Rannsókn á genum MND sjúklinga á Íslandi afsannar ćtlađan sjúkdómsvald

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

Rannsókn á genum MND-sjúklinga á Íslandi afsannar ćtlađan sjúkdómsvald.

 

Birtist fyrst í Morgunblađinu 28. marz 2013.

  

     

Loftur Altice Ţorsteinsson.

MND er hreyfitauga-sjúkdómur, sem herjar á allar ţjóđir í svipuđum mćli. Engin lćkning hefur fundist viđ sjúkdómnum, sem fer versnandi er tíminn líđur og leiđir oftast til dauđa sjúklinganna. Orsakir MND eru taldar vera gena-breytingar sem valda göllum í prótínum. Um 20 slík gen hafa veriđ greind, en gena-breytingar sem koma viđ sögu skipta hundruđum. Til ađ finna lćkningu viđ MND, er ljóslega mikilvćgt ađ greina rétt hvađa gena-breytingar valda sjúkdómnum. Sjúklingar og lćknar á Íslandi hafa komiđ ađ mikilvćgum rannsóknum á ţessu sviđi.

MND-sjúkdómurinn getur bćđi veriđ ćttgengur og tilfallandi. Ţótt einungis um 10% sjúklinga séu međ ćttgengt afbrigđi sjúkdómsins, er sá hópur ákaflega mikilvćgur vegna ţess ađ hjá honum hafa greinst langflestar gena-breytingar sem taldar eru vera orsök sjúkdómsins. Allar stökkbreytingar hjá fólki eru ađ međaltali taldar vera um 60 og eru sumar ţeirra orsök sjúkdóma en ađrar kunna ađ vera gagnlegar fyrir heilsufar fólks og jafnvel ćskilegar fyrir ţróun mannkyns. Eina stökkbreytingin sem greinst hefur hérlendis og öruggt má telja ađ valdi ćttgengu afbrigđi MND-sjúkdómsins nefnist G93S-SOD1.

Lífvísindamenn í Umeĺ, Svíţjóđ munu bráđlega birta skýrslur um mikilvćga rannsókn, sem varđar gen sem nefnt er VAPB. Ţetta gen hefur veriđ tengt MND frá 2004, í framhaldi af rannsókn sem gerđ var í Brasilíu. Síđari rannsóknir hafa flestar dregiđ ţessi tengsl í efa. Auk Svía, komu ađ rannsóknunum taugalćknar frá Íslandi (Grétar Guđmundsson) og Portúgal. Einn ţessara vísindamanna (Caroline Ingre) kemur til landsins og heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands 02. apríl nćstkomandi.

Rannsóknir á gena-breytingum međ ţátttöku MND-sjúklinga.

MND-sjúklingar á Íslandi hafa veriđ duglegir viđ ađ fá sjúkdóm sinn rannsakađann. Í ţeirri rannsókn sem Svíarnir stjórnuđu tóku ţátt 19 sjúklingar á Íslandi, 126 í Portúgal og 973 í Svíţjóđ. Auk ţess voru notuđ blóđsýni til samanburđar frá 644 manneskjum. Hjá 14 Sćnskum sjúklingum og 9 heilbrigđum frá Svíţjóđ og Portúgal fundust fimm VAPB-breytingar, ţar af voru tvćr áđur óţekktar. Sjúklingarnir 14 međ VAPB-breytingarnar höfđu allir veriđ greindir međ afbrigđi af MND, sem nefnist ćttgengt ALS. VAPB-breytingar fundust jafnframt hjá heilbrigđum ćttingjum ţeirra.

Stökkbreytingin A130G-VAPB fannst einnig hjá tveimur sjúklingum, sem tilheyra ALS-greindri fjölskyldu á Íslandi, en breytingin tengist ekki sjúkdómnum, ţví ađ hinir sjúklingarnir héđan eru ekki međ VAPB-breytinguna. Hins vegar reyndust allir sjúklingarnir frá Íslandi vera međ stökkbreytingu í SOD1-geni, sem nefnist G93S. Sjúkdómseinkenni allra ţessara sjúklinga eru eins, ţannig ađ dreginn er sú ályktun ađ stökkbreytingin G93S-SOD1 valdi sjúkdómnum. Ţess má geta ađ G93S-SOD1 hefur einungis fundist hjá MND-sjúklingum í Japan, fyrir utan Ísland.

Rannsóknin leiddi í ljós, ađ VAPB-breytingar voru jafn algengar hjá MND-sjúklingunum eins og hjá öđru fólki í rannsókninni. Ađ auki fannst VAPB-breyting hjá nokkrum heilbrigđum ćttingjum MND-sjúklinga. Ţetta atriđi, ásamt ţví ađ engin fylgni sjúkdómsins verđur greind međ VAPB-breytingum, veldur ţví ađ mjög ólíklegt er ađ VAPB-breytingar valdi MND-sjúkdómnum.

Ein af niđurstöđum rannsóknarinnar sem hér hefur veriđ nefnd, er ađ mikilvćgt er ađ gena-greina fleirri en bara viđkomandi sjúkling. Greiningin verđur einnig ađ ná til nákominna ćttingja hans. Röng gena-greining getur haft alvarlegar afleiđingar fyrir fleirri en sjúklinginn. Ćttingar hans geta ţurft ađ fara í greiningu síđar vegna sjúkdómseinkenna, eđa fjölskylduáćtlana. Almennt er röng sjúkdómsgreining á međal ţess erfiđasta sem sjúklingar lenda í, hvađa sjúkdóm sem um er ađ rćđa.

Félag stofnađ um MND-rannsóknir á Íslandi.

Alţjóđleg miđstöđ MND-rannsókna var stofnuđ 08. nóvember 2012 og er hugsjónafélag, sem verja mun öllum rekstrarhagnađi til rannsókna. Tilgangur ţess er ađ stuđla ađ rannsóknum á hreyfitauga sjúkdómum, í samstarfi viđ erlendar og innlendar vísindastofnanir. Verkefnin eru fólgin í nákvćmri sjúkdómsgreiningu MND-sjúklinga á Íslandi, rannsóknum á orsökum hreyfitauga sjúkdóma og leitar ađ lćkningu á ţeim.

Nú ţegar hefur tekist traust samband viđ nokkrar erlendar rannsóknar-stofnanir, á sviđi hreyfitauga sjúkdóma. Geta má sérstaklega eftirfarandi prófessora í taugalćkningum, sem eru virkir í rannsóknum: Peter Munch Andersen, viđ Háskólann í Umeĺ, Svíţjóđ, John K. Fink, viđ Háskólann í Michigan, Bandaríkjunum, Guy A. Rouleau, viđ Háskólann í Montreal, Kanada. Ţar til fjármögnun hefur tekist til innlendra rannsókna, mun félagiđ senda lífsýni til erlendra samstarfsmanna.

Félagiđ óskar eftir nánu samstarfi viđ félagasamtök fólks međ hreyfitauga sjúkdóma, heilbrigđisyfirvöld, heilbrigđisstofnanir, rannsóknar-stofnanir á sviđi líffrćđi og sjálfstćtt starfandi vísindamenn. Félagiđ hefur sótt um fjárframlag frá ríkisstjórn Íslands, en veriđ hafnađ. Vonir standa til ađ nćrsta ríkisstjórn verđi vinveittari MND-rannsóknum.


><<>><

 Velferđ


 


Hreyfitauga sjúkdómar og batahorfur MND-sjúklinga

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

Hreyfitauga sjúkdómar og batahorfur MND-sjúklinga.

 

Birtist fyrst í 20 ára afmćlisblađi MND-félagsins 20. febrúar 2013.

  

     

Loftur Altice Ţorsteinsson.

 

Hreyfitauga sjúkdómar (MND) er samheiti yfir sjúkdóma, sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hreyfitaugar visna eđa missa fulla virkni, međ ţeirri afleiđingu ađ viljastýrđir vöđvar líkamans hćtta ađ starfa eđlilega. Um er ađ rćđa margvísleg sjúkdómseinkenni og greindar hafa veriđ margar orsakir. Í alvarlegustu afbrigđum MND visna vöđvarnir, ţegar hreyfitaugarnar bera ţeim ekki lengur rafbođ frá heilanum. Í öđrum afbrigđum verđa vöđvarnir stífir og taugaviđbrögđ hörđ og ósjálfráđ, ţrátt fyrir ađ heilinn haldi sambandi viđ vöđvana. Sem dćmi um ţessi mismunandi afbrigđi MND (motor neuron disease) má nefna ALS (amyothophic lateral sclerosis) og PLS (primari lateral sclerosis).

 

Sjúklingum sem greinast međ MND verđur fljótt ljóst, ađ sjúkdómur ţeirra er talinn vera ólćknandi, versna stig af stigi og vera banvćnn. Međaltölin eru ekki uppörvandi, en ţegar fariđ er ađ skođa máliđ ofan í kjölinn, koma í ljós stađreyndir sem gefa međaltölunum langt nef. Fólk upplifir sig ekki sem međaltöl, heldur sem sérstaka einstaklinga í sínum sérstöku kringumstćđum.  Ţeir sem ekki falla fljótt fyrir sjúkdómnum, geta gert sér vonir um ađ lifa lengi međ honum, ţótt batahorfur séu vissulega ennţá litlar.

 

Hćgt er ađ benda á, ađ frá ţví ađ fyrstu einkenni koma í ljós lifa um 40% sjúklinga lengur en 5 ár, um 20% lifa lengur en 10 ár og um 10% sjúklinga lengur en 20 ár. Jafnvel »kraftaverk« geta skeđ, ţví ađ hjá um 5% sjúklinga virđist sjúkdómurinn fjara út, ađ ţví marki ađ hann nćr ekki útbreiđslu til allra viljastýrđra vöđva. Ţegar bćtist viđ, ađ rannsóknir á MND eru víđa um lönd stundađar af kappi, er ekki gefiđ ađ MND-sjúklingar gefi sig á vald örvćntingar.

 

Lífslengd sjúklinga međ MND er ţannig ákaflega mismunandi og sama á viđ um einkenni sjúkdómsins, ađ ţau eru margbreytileg. Ţessi breytileiki stafar af ţví ađ MND er ekki einsleitur sjúkdómur, heldur hefur mörg birtingarform. Hann er talinn stafa af stökkbreytingu í genum sem stjórna gerđ og starfsemi mismunandi prótína í hreyfitauga-kerfi sjúklinga. Stökkbreyttu prótínin er ađ finna í heilaberki og mćnu. Veikindin birtast síđan í hrörnun hreyfitauganna: a) efri hreyfitauga, sem liggja frá heilaberki niđur mćnuna og b) neđri hreyfitauga, sem liggja frá mćnunni út í viljastýrđa vöđva í fótum, bol, höndum og höfđi.

 

Ţótt hreyfitauga-frumur hjá MND-sjúklingum verđi hrörnun ađ bráđ, er ekki ljóst hvađ veldur ţessari hrörnun. Einn möguleiki er ađ orsökin sé orkuskortur hjá hreyfitaugunum og ađ ţćr verđi ţess vegna ófćrar ađ flytja bođ ađ og frá viljastýrđu vöđvunum. Vitađ er ađ svo nefndar stjörnufrumur (astrocytes), sem finnast í taugakerfinu, gegna međal annars ţví verkefni ađ bera hreyfitaugunum orku. Stjörnufrumurnar tengjast bćđi blóđćđum og hreyfitaugum og breyta orku-ríkum glúkosa (glucose) úr blóđinu í mjólkursýru (lactate) sem ţćr fćra hreyfitaugunum. Rannsóknir hafa sýnt ađ stökkbreytt SOD1 í stjörnufrumunum kemur viđ sögu í MND og hugsanlega veldur ţađ röskun á orkuflutningi til hreyfitauganna.

Hreyfitaugar efri og neđri 

Skýringarmynd af hreyfitauga-kerfinu. Efri hreyfitaugar (Upper motor neurons) liggja frá hreyfisvćđinu (primary motor cortex) á heilaberki manna, niđur mćnuna, ţar sem neđri hreyfitaugar (Lower motor neurons) taka viđ bođum sem berast út til vöđvanna. Hreyfitaugarnar lifa í sambýli viđ nokkrar ađrar frumur og ţar á međal stjörnufrumur (astrocytes).

 

 

Glutamatergic synapse 

Skýringarmynd af orkubúskap hreyfitauga. Stjörnufrumur (astrocytes) sćkja orkuríkan glúkósa (glucose) til blóđćđar (capillary) og eftir umbreytingu miđlar mjólkursýru (lactate) til hreyfitaugafrumu (motor neuron). Truflun á ţessu ferli er hugsanlega orsök MND, en sannanir á tilgátunni skortir ennţá.

 

Skilgreining hreyfitauga sjúkdóma.

 

Um 150 ár eru síđan hreyfitauga sjúkdómar voru skilgreindir og ţeim gefin nöfn. Áriđ 1830 lýsti Charles Bell veikindum tveggja MND-sjúklinga. Á árunum 1848 og 1850 skilgreindi Francois Aran afbrigđi af MND, sem nefnist »progressive spinal muscular atrophy«. Nákvćma lýsingu gaf síđan Jean-Martin Charcot í nokkrum ritgerđum á árunum 1869 til 1881. Á Íslandi kemur MND hugsanlega fyrst fyrir í rituđu máli 1859, ţegar Sigurđur Sívertsen Brynjólfsson nefnir ”hálfvisnu” í Suđurnesja-annál sínum.

 

MND-sjúklinga er ađ finna í öllum ríkjum Jarđar og öllum kynţáttum. Tíđni sjúkdómsins er ađ aukast og á Íslandi greinast núna um 6 á ári og heildarfjöldi sjúklinga er um 30. Af óţekktum ástćđum, greinist sjúkdómurinn hjá fleirri körlum en konum, ţrátt fyrir ađ konur verđa nokkru eldri en karlar. Strangt tiltekiđ eru orsakir MND óţekktar, en rannsóknir hafa leitt í ljós ađ stćrsti greinanlegi áhćttu-ţátturinn er ćttartengsl viđ ađra MND-sjúklinga. Rannsóknir á fjölskyldum sem greinst hafa međ sjúkdóminn, benda til ađ hann erfist samkvćmt sömu velţekktu reglum og gilda um ađra ćttgenga sjúkdóma.

 

Um 10% MND-sjúklinga eru međ ćttgengt (familial) afbrigđi sjúkdómsins og oftast er um ađ rćđa erfđa-mynstur sem nefnist “jafnkynja ríkjandi” (autosomal dominant), sem merkir ađ stökkbreyting erfist jafnt til beggja kynja og ađ einungis eitt stökkbreytt gen ţarf til ađ valda sjúkdómnum. MND-sjúklingur međ ćttgengt afbrigđi sjúkdómsins er ţví venjulega međ eitt stökkbreytt gen og annađ óbreytt. Barn foreldris međ MND hefur ţá 50% líkur ađ erfa hiđ gallađa gen og jafn miklar ađ erfa ţađ ekki. Ţessi mynd kann ađ breytast á nćrstu árum, vegna ţess ađ stöđugt finnast áđur óţekktar stökkbreytingar í genum, sem tengjast MND og víkjandi erfđa-mynstur (recessive inheritance) kann ađ vera algengara en birtist í dag. Ef erfđa-mynstriđ er “jafnkynja víkjandi” (autosomal recessive) erfist stökkbreytingin jafnt til beggja kynja, en til ađ sjúkdómurinn birtist verđur sjúklingurinn ađ hafa erft stökkbreytt gen frá báđum foreldrum.

 

Flestar stökkbreytingar hjá MND-sjúklingum, hafa fundist í geni sem nefnist SOD1 og ţađ forritar prótíniđ Kopar-Zink Superoxide Dismutase. Ţetta prótín er efnahvati (enzyme) og ţađ er ađ finna inni í öllum frumum líkamans, ţar sem ţađ virkar sem kraftmikiđ andoxunarefni. Viđ rannsóknir á MND-sjúklingum hafa fundist nćr 200 stökkbreytingar í SOD1 og ástćđa virđist ađ ćtla, ađ hverri tegund stökkbreytingar fylgi sérstakt afbrigđi sjúkdómsins. Fundist hafa stökkbreytingar í um 20 öđrum prótínum, sem einnig er álitiđ ađ orsaki MND. Á Íslandi hefur einungis greinst ein stökkbreyting í SOD1, sem tengja má MND og nefnist G93S. Önnur stökkbreyting nefnist D130E (óbirt heimild) og finnst í geni sem nefnist VAPB. Ástćđa ţessarar fábreytni er líklega takmarkađar rannsóknir, fremur en ađ erfđaefni landsmanna takmarki stökkbreytingar.

 

Sjúkdómsgreining hjá MND-sjúklingi.

 

Ţótt einkenni MND fari ekki framhjá neinum, er fullkomlega vísindaleg greining sjúkdómsins samt torveld ef ekki ómöguleg. Ennţá er nálgunin sú ađ reynt er ađ útiloka ađra sjúkdóma, sem ađ einhverju leyti birtast í sömu sjúkdómseinkennum. Ţađ heilrćđi er hćgt ađ gefa sjúklingum ađ fá greiningu hjá fleirri en einum lćkni og kynna sér sjálfur ţá sjúkdóma sem hafa svipuđ einkenni og MND. Rangar sjúkdómsgreiningar og seinvirkar er eitt heldsta áhyggjuefni MND-sjúklinga. Vegna ţess ađ orsakir MND eru lítt ţekktar og sjúkdómurinn er ađ flestu leyti flókinn, er mikilvćgt fyrir sjúklinga og ađstandendur ţeirra ađ leita sér ţeirrar ađstođar sem lćknar og hjúkrunarfólk er fćrt um ađ veita.

 

Fyrsti hluti MND-greiningar hjá einstaklingi er fólginn í, ađ finna út hvort sjúkdómurinn er ćttgengur (familial) eđa tilfallandi (sporadic). Í ljósi nýrra upplýsinga er ţessi flokkun líklega úrelt, en hún getur samt ennţá gefiđ ákveđnar upplýsingar. Stundum liggur svariđ ljóst fyrir, ef vitađ er ađ sjúkdómurinn hefur komiđ upp hjá nánum ćttingum. Ef engin ćttarsaga liggur fyrir er talađ um tilfallandi (sporadic) orsakir. Hins vegar er raunveruleikinn oftast flóknari og erfiđara verđur međ hverju árinu ađ gera skýran mun á milli ćttgengs MND og tilfallandi.

 

Ţađ sem í upphafi er flokkađ sem tilfallandi MND er oft duliđ tilvik af ćttgengu MND. Nokkuđ öruggt má telja, ađ ćttgengt MND stafar af stökkbreytingu í genum sjúklingsins, sem hann hefur erft frá foreldrum sínum. Venjulega er um ađ rćđa ríkjandi (dominant) erfđir, sem merkir ađ einstaklingur međ stökkbreytt gen frá öđru foreldri sínu, fćr nokkuđ örugglega sjúkdómseinkenni, fyrr eđa síđar. Hins vegar getur veriđ um ađ rćđa víkjandi (recessive) erfđir og ţá hefur sjúklingurinn fengiđ stökkbreytt gen frá báđum foreldrum. Ef ekki liggja fyrir traustar heimildir um forfeđur sjúklingsins og sjúkrasögu ćttmenna hans, getur lćknum hćglega skjátlast varđandi ţessa flokkun.

 

Í öđru lagi getur veriđ ađ sjúklingur sé raunverulega međ tilfallandi MND, sem varđ ţá til viđ getnađ ţess einstaklings eđa síđar á ćfi hans. Veriđ getur ađ afkomendur sjúklingsins erfi hiđ stökkbreytta gen og sjúkdómurinn er ţá örugglega orđinn ćttgengur. Ćttgengt MND á sér uppruna í einhverjum einstaklingi, ţótt langt kunni ađ vera síđan sá einstaklingur lifđi og hann sé fullkomlega óţekktur. Einnig ber ađ hafa í huga ađ engin mismunur hefur greinst hvađ varđar sjúkdómseinkenni, á milli ćttgengs MND og tilfallandi. Stöđugt greinast nýgjar gerđir stökk-breytinga í genum MND-sjúklinga og oft eru ţađ sömu stökk-breytingarnar sem finnast í báđum flokkum. Ţrátt fyrir nokkuđ augljós tengsl MND viđ stökkbreytt erfđaefni, er samt ástćđa til ađ ćtla ađ ađrir ţćttir hafi einnig áhrif á sjúkdóminn, svo sem umhverfi og lífsmáti fólks.

 

Lćkning MND-sjúkdómsins og umönnun sjúklinga.

 

Ennţá hefur ekki fundist lćkning viđ MND og batahorfur eru ţví engar, ef kraftaverkum er sleppt úr myndinni. Umönnun sjúklinga er ţví bundin viđ ađ gera sambúđina viđ sjúkdóminn eins ţolanlega eins og hćgt er. Mörg sjúkdómseinkenni er hćgt ađ milda og viđhalda ađ einhverju leyti hreyfigetu fólks međ hjálpartćkjum. MND-teymi Landspítalans annast mikilvćgan ţátt í umönnun sjúklinga og ađstandenda ţeirra. Sérhćft fólk er í teyminu, sem sjúklingar geta leitađ til međ litlum fyrirvara. Hrörnun MND-sjúklinga er oftast mjög hröđ og ţví er mikilvćgt ađ grípa tímanlega til úrrćđa sem gert geta gagn, hvort sem um er ađ rćđa lyfjagjöf eđa útvegun hjálpartćkja. Eitt mikilvćgasta verkefni MND-teymisins er, ađ tryggja ađ tiltćk úrrćđi gagnist sjúklingunum sem fyrst og berist ţeim ekki um seinan.

 

Ekki er mikil von til ađ lćkning viđ MND finnist fyrir tilviljun. Ćtla verđur ađ fyrst verđi ađ finna upptök sjúkdómsins, síđan komi leit ađ orsaka-sambandi sem leiđir til visnunar hreyfitauganna og loks rannsóknir til ađ finna leiđir til ađ rjúfa orsakasambandiđ, eđa stöđva sjúkdóminn viđ upptök. Ekki er ennţá hćgt ađ segja međ vissu hvar upptök MND er ađ finna, ţótt tilgátur skorti ekki. Hugsanlega geta upptökin veriđ margskonar, sem valda ákveđnu orsakasambandi sem leiđir til MND sjúkdómseinkenna. Veriđ er ađ reyna lćkningu međ stofnfrumum, lyfjum sem menn vonast til ađ lćkni sjúkdóminn og lyfjum sem hugsanlega gćtu bćlt starfsemi ákveđinna gallarra prótína, sem gefa frá sér eiturefni. Tilgáturnar eru margar, sem ađkallandi er ađ fái rannsókn, en fjármunir til MND-rannsókna liggja ekki á lausu.

 

Stofnađ hefur veriđ félag til ađ vinna ađ MND-rannsóknum og nefnist ţađ »Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum«. Vonir eru bundnar viđ ađ stjórnvöld sjái ástćđu til ađ veita félaginu fjármagn, svo ađ ţađ geti sinnt verkefnum sínum. Fjármögnunar verđur einnig leitađ til einstaklinga og fyrirtćkja. Samiđ hefur veriđ um samstarf viđ vísindamenn í Svíţjóđ og   leitađ verđur víđar eftir samstarfsmönnum. Fyrstu verkefnin verđa međal annars fólgin í ađ leita stökkbreytinga hjá MND-sjúklingum á Íslandi  og ađ ţróa ađferđir viđ sjúkdómsgreiningu. Ekki er ađ vćnta lćkningar á neinum meinsemdum nema orsakir og framgangur sjúkdómsins sé ađ fullu ljós. Núna er einstakt tćkifćri fyrir Ísland, ađ koma sterkt inn á vettvang rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum. Vísindamenn og ađstađa er fyrir hendi í landinu og samstarf tryggt viđ erlenda vísindamenn. »Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum« ćtlar ađ ná árangri međ rannsóknum sínum.


><<>>< 


Stökkbreytta geniđ SOD1-G93S (fundiđ hjá MND-sjúklingum á Íslandi og Japan)

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

 
  

Skýrslur um SOD1-G93S

2012

SOD1-N196 mutation in a family with amyotrophic lateral sclerosis

2012

The genetics and neuropathology of amyotrophic lateral sclerosis

2011

High-Resolution Melting (HRM) Analysis of the Cu/Zn Superoxide Dismutase (SOD1) Gene in Japanese Sporadic Amyotrophic Lateral Sclerosis (SALS) Patients

2011

SOD1 G93D sporadic amyotrophic lateral sclerosis (SALS) patient with rapid progression and concomitant novel ANG variant

2011

Decreased stability and increased formation of soluble aggregates by immature superoxide dismutase do not account for disease severity in ALS

2010

Phenotypic Heterogeneity in a SOD1 G93D Italian ALS Family: An Example of Human Model to Study a Complex Disease

2010

Wild-type and mutant SOD1 share an aberrant conformation and a common pathogenic pathway in ALS

2010

SOD1 Mutations in Amyotrophic Lateral Sclerosis

2010

SOD1, ANG, VAPB, TARDBP, and FUS mutations in familial Amyotrophic Lateral Sclerosis: genotype-phenotype correlations

2010

Identification of compounds protective against G93A-SOD1 toxicity for the treatment of amyotrophic lateral sclerosis

2009

SOD1 G93D mutation presenting as paucisymptomatic amyotrophic lateral sclerosis

2009

Heterozygous SOD1 D90A mutation presenting as slowly progressive predominant upper motor neuron amyotrophic lateral sclerosis

2009

Variation in aggregation propensities among ALS-associated variants of SOD1: Correlation to human disease

2008

Familial amyotrophic lateral sclerosis with Gly93Ser mutation in Cu/Zn superoxide dismutase: A clinical and neuropathological study

2008

Protein Aggregation and Protein Instability Govern Familial Amyotrophic Lateral Sclerosis Patient Survival

2007

Mutant SOD1-induced neuronal toxicity is mediated by increased mitochondrial superoxide levels

2006

Calorimetric Analysis of Thermodynamic Stability and mutation Aggregation for Apo and Holo ALS-associated Gly-93 Mutants of Superoxide Dismutase

2006

The G93C Mutation in Superoxide Dismutase 1. Clinicopathologic Phenotype and Prognosis

2005

SOD1 mutations in amyotrophic lateral sclerosis. Results from a multicenter Italian study

2002

Anticipation in familial amyotrophic lateral sclerosis with SOD1-G93S mutation

2000

Recessively inherited amyotrophic lateral sclerosis: a German family with the D90A CuZn-SOD mutation

1997

Prominent sensory and autonomic disturbances in familial amyotrophic lateral sclerosis with a Gly93Ser mutation in the SOD1 gene

1997

Familial ALS is associated with mutations in all exons of SOD1: a novel mutation in exon 3 (Gly72Ser)

1997

Phenotypic heterogeneity in motor neuron disease patients with CuZnsuperoxide dismutase mutations in Scandinavia

1996

Cu/Zn superoxide gene mutations in amyotrophic lateral sclerosis: correlation between genotype and clinical features 

1996

Three novel mutations and two variants in the gene for Cu/Zn superoxide dismutase in familial amyotrophic lateral sclerosis

1994

Superoxide dismutase 1 with mutations linked to familial amyotrophic lateral sclerosis possesses significant activity
 

SOD1 Mutations Regions

  

Vesicle traffic defects in the wobbler mouse- and human ALS patients skin fibroblasts

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

 

Vesicle traffic defects in the wobbler mouse-
and human ALS patients skin fibroblasts.
 

Páll Ragnar Karlsson.

Ţetta er úrdráttur úr fyrirlestri, sem höfundur hélt á fundi hjá MND-félaginu á árinu 2010. Byggđi fyrirlesturinn á M.Sc. skýrslu höfundar, sem hann lauk viđ í júní 2009. Höfundur mun ljúka Ph.D. námi frá Aarhus háskóla í byrjun árs 2013.


 

 ><<>>< 
 
 

Tilgangur rannsóknarinnar var ađ koma á fót skimunarprófi fyrir galla í frumuflutningum í frumurćkt frá músa-húđfíbróblöstum og mennskum ALS sjúklingum. Hugsunin á bak viđ rannsóknina byggist á blöđrum í frumum sem flytjast milli svćđa. Hugsanlegt er ađ galli í flutningunum sé úrslitaţáttur fyrir hreyfitaugasjúkdóma líkt og MND. Rannsóknarhópurinn sem ég var hluti af hafđi áđur séđ ţennan galla í músafósturvísum. Hér könnuđum viđ hvort viđ myndum sjá sama galla í húđfíbróblöstum wobbler músa (dýramódel fyrir MND sjúkdóminn, ţ.e. mús sem er međ flestöll helstu einkenni hinn mennska MND sjúkdóms), og ađ hefja rannsóknir frá húđfrumum MND sjúklinga. Skimunarprófinu sem komiđ var á fót gengur út á eiturefna-upptöku og útbreiđslu mannósa-6-fosfat sameindarinnar.

ergolgi

Ný prótein eru búin til í frymisnetinu (sjá mynd, rough/smooth endoplasmic reticulum). Próteinin eru svo flutt frá slétta frymisnetinu yfir í cis-enda golgi kerfisins í flutningsbólum. Próteinin fara svo í gegn um golgi kerfiđ og ţví lengra sem ţau fara inn í golgi kerfiđ, ţroskast próteinin og fara svo loks úr golgi kerfinu á trans-hliđinni sem fullţroska prótein. Próteinin eru svo annađ hvort nýtt innan frumunnar eđa ţau flutt út úr frumunni til ađ sinna verkum sínum. Ţađ er galli í ţessum flutningum sem fundist hefur í frumum wobblermúsa-fósturvísa.

Hćgt er ađ kanna hvort flutningsleiđ próteina á milli ţessara tveggja mikilvćgu frumulíffćra sé í lagi međ ţví ađ láta frumurnar taka upp eitur frá kólerubakteríunni. Ţegar frumurnar taka eitriđ upp ferđast ţađ vanalega í gegn um golgi kerfiđ líkt og prótein og á ađ fara út trans megin.

Međ ţví ađ merkja golgi kerfiđ međ einum lit og kólerueitriđ međ öđrum er hćgt ađ sjá bćđi stađsetningu golgi kerfisins og eitursins međ smásjá sem kölluđ er confocal smásjá.

Tilraunirnar voru gerđar í frumutćkt. Ţađ er ađ segja húđsýni voru tekin úr heilbrigđum músum og wobblermúsum ásamt fjórum MND sjúklingum og tveimur heilbrigđum ćttingjum eins ţeirra. Frumur voru síđan rćktađar út frá ţessum sýnum til ţess ađ gera tilraunir á. Á myndinni fyrir neđan má sjá dćmi um hvernig litun í eiturefnaprófi mannafruma lítur út.

Á myndinni eru frumur sem hafa fengiđ ađ taka upp kólerueitriđ (grćnt) í 20 mínútur og á ađ vera í og viđ golgi kerfiđ (rautt). Efri myndalínan sýnir heilbrigđar frumur en sú neđri frumur frá MND sjúklingi.

Ţađ er erfitt ađ dćma ađeins út frá myndunum hvort ţađ sé meira eitur viđ golgi kerfiđ, ţar sem ţađ á ađ vera ef allt sé eđlilegt, hjá MND sjúklingnum eđa hjá heilbrigđa ćttingjanum. Út frá vísindalegu sjónarmiđi er ţađ heldur ekki nćgjanlegt ađ skođa einungis myndirnar. Ţađ ţarf ađ mćla á einhvern hátt hversu hátt hlutfall af ţví eitri sem er komiđ inn í frumuna, er í golgi kerfinu. Ţađ er gert í confocal smásjánni. Hún getur taliđ alla ţá grćnu punkta sem eru inn í frumunni – einnig ţá sem eru í rauđu punktunum. Tölvan reiknar svo út hlutfall grćnna punkta í rauđum punktum og kemur út međ tölu frá 0 og upp í 1, ţar sem 0 merkir ađ ekkert eitur er í golgi kerfinu (0%) og 1 merkir ađ allt eitriđ sem er inni í frumunni er stađsett í golgi kerfinu (100%).

Niđurstöđur ţessara mćlinga má sjá á myndunum á nćstu síđu. Vinstri hliđin sýnir niđurstöđur mćlinganna fyrir mýsnar og hćgri myndin niđurstöđur fyrir mennsku frumurnar. Bláu súlurnar eru heilbrigđar mýs og menn á međan ađrir litir (hćgra megin viđ bláu súlurnar) eru MND sjúkar (wobbler) mýs og MND sjúklingar. Tveir heilbrigđir einstaklingar voru mćldir hjá mönnunum og eru um 20 mćlingar á bak viđ hverja súlu. Á X ásnum (lárétt) er tími í mínútum en á Y ásnum (lóđrétt) er magn eiturs mćlt í golgi kerfinu (0.1 = 10% af eitrinu er í golgi kerfinu). Niđurstöđurnar hjá músunum sýna ađ ţađ er stćrđfrćđilega marktćkur munur á eitri í golgi kerfinu milli músategundanna eftir 10 mínútna upptöku og síđar (mćlt var eftir 5, 10, 20 og 40 mínútur), táknađ međ stjörnu. Ţegar MND sjúklingarnir og heilbrigđu ćttingjarnir eru bornir saman sést stćrđfrćđilega marktćkur munur eftir 5, 20 og 40 mínútur en einhverra hluta vegna ekki eftir 10 mínútur.

Önnur próf voru einnig gerđ, til dćmis var kannađ hvar sameindin mannose-6-fosfat er til stađar í frumunum. Ef allt er eđlilegt á sameindin ađ vera í og viđ golgi-kerfiđ. Sé golgi kerfiđ hins vegar bilađ eđa ekki til stađar er sameindin á víđ og dreif í frumunni. Rannsóknir okkar sýna ađ sameindin sé meira dreifđ hjá wobbler músafrumunum en hjá heilbrigđu músafrumunum. Einnig gerđum viđ frumuátspróf ţar sem viđ útilokuđum ađ sjúku frumurnar ćttu erfiđara međ ađ taka upp eitur og efni frá umhverfi sínu en heilbrigđu frumurnar. Frumurnar eiga jafn auđvelt međ ađ taka eitriđ upp.

Helstu niđurstöđur okkar eru ađ flutningsgallar eru séđir í húđfrumum músafósturvísa, fíbróblöstum úr húđ wobbler músa og (amk hér) ALS sjúklinga međ SOD1 stökkbreytinguna. Meirihluti MPR gćti veriđ á röngum stöđum í frumunum, hugsanlega vegna MPR uppsöfnunar í litlum flutningsbólum fyrir neđan svokölluđ endosome (Pérez-Victoria, 2008) eđa vegna umferđarstíflu viđ trans golgi kerfiđ; ţau sameinast hvort öđru, sem leiđir til stórra endosomal sameinda (Schmitt-John, P. Karlsson).

Ađ lokum tókst ađ setja á fót hagnýtt skimunarpróf til ađ auđkenna galla í frumuflutningum. Viđ athuguđum ţó ađeins fjóra MND sjúklinga og tvo heilbrigđa ćttingja eins ţeirra. Frekari prófanir ţarf ţví ađ gera á frumum frá MND sjúklingum. Ţá gćtum viđ hafa kynnt fyrstu skrefin ađ mögulegum međferđum ţar sem hćgt er ađ nota skimunarprófiđ fyrir lyfjafrćđilegri skimun ađ sameindum međ gagnleg áhrif á frumuflutninga.


 ><<>>< 
  


Fréttatilkynning um stofnun Alţjóđlegrar miđstöđvar MND-rannsókna

  
 

  Alţjóđleg miđstöđ rannsókna á hreyfitauga sjúkdómum

International Center for Research on Motor Neuron Diseases

ICRon-MND

  

 

Fréttatilkynning 15. desember 2012.
 

Alţjóđleg miđstöđ MND-rannsókna var stofnuđ 08. nóvember 2012 og er hugsjónafélag, sem verja mun öllum rekstrarhagnađi til rannsókna. Tilgangur ţess er ađ stuđla ađ rannsóknum á hreyfitauga sjúkdómum, í samstarfi viđ erlendar og innlendar vísindastofnanir. Verkefnin eru fólgin í nákvćmri sjúkdómsgreiningu MND-sjúklinga á Íslandi, rannsóknum á orsökum hreyfitauga sjúkdóma og leitar ađ lćkningu á ţeim.

Félagiđ mun hafi náiđ samstarf viđ félagasamtök fólks međ hreyfitauga sjúkdóma, heilbrigđisyfirvöld, heilbrigđisstofnanir, rannsóknar-stofnanir á sviđi líffrćđi og sjálfstćtt starfandi vísindamenn. Ađ sjálfsögđu mun félagiđ einnig hafa náiđ samráđ viđ Persónunefnd og Vísindasiđanefnd.

Hreyfitauga sjúkdómar ţekkja engin landamćri og litlu skiptir hvar í heiminum ţekkingar á ţeim er aflađ. Fjármagns til verkefna á vegum félagsins verđur leitađ bćđi innanlands og utan.

Nú ţegar hefur tekist traust samband viđ nokkrar erlendar rannsóknar-stofnanir, á sviđi hreyfitauga sjúkdóma. Geta má sérstaklega eftirfarandi vísindamanna:

·       Peter Munch Andersen, prófessor í taugalćkningum viđ Háskólann í Umeĺ, Svíţjóđ.

·       Chantal Tallaksen, prófessor í taugalćkningum viđ Háskólann í Osló, Norvegi.

·       John K. Fink, prófessor í taugalćkningum viđ Háskólann í Michigan, Bandaríkjunum.

Félagiđ auglýsir eftir vísindamönnum til starfa viđ rannsóknir á hreyfitauga sjúkdómum og munu ţeir hafa starfsađstöđu bćđi hér heima og erlendis. Félagiđ hefur einnig möguleika, ađ styrkja námsmenn í doktorsnámi, enda vinni ţeir ađ verkefnum á sviđi hreyfitauga sjúkdóma.

Í stjórn félagsins eru:

Loftur Altice Ţorsteinsson, verkfrćđingur. Sími:5887766.
Grétar Guđmundsson, taugalćknir MND-teymis Landsspítala.
Pétur Henry Petersen, taugalíffrćđingur og lektor viđ Háskóla Íslands.
Páll Ragnar Karlsson, sameindalíffrćđingur, Háskólasjúkrahúsiđ í Aarhus, Danmörku.
 

Chicago 2012 I 
Íslendingar sem sóttu MND-ráđstefnu í Chicago í desember 2012

 ><<>>< 
  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband